Gleðigjafi dagsins

Í morgun bauð jólasveinn gangandi vegfarendum góðan daginn á gangbraut við Sundlaug Akureyrar.  Þetta vakti mikla lukku og mátti sjá bros læðast fram hjá þeim sem leið áttu um Þingvallastrætið.