Öskudagsball

10. bekkur heldur Öskudagsball fyrir 1. – 3. bekk þriðjudaginn 5.mars frá kl 16.00-17.30. Aðgangseyrir er 500kr, Svali og popp fylgir.

Öskudagsball fyrir 4. – 6. bekk þriðjudaginn 5.mars frá kl 18.00-20.00. Aðgangseyrir er 500kr, sjoppa er á staðnum.

Nemendur eru hvattir til að mæta í búningi. 

Ágóði rennur í ferðasjóð 10. bekkjar.