Söngkeppni FÉLAK

Undankeppnin fyrir NorðurOrg söngvakeppnina verður haldin í Brekkuskóla þann 26.02.2026. Þeir nemendur í 8. - 10. bekk sem hafa áhuga á að taka þátt skrá sig í félagsmiðstöðinni okkar hér í Brekkuskóla.