Starfsdagur og haustfrí

Starfsdagur er í Brekkuskóla föstudaginn 15. október og nemendur því í fríi þann dag. Frístund er opin frá kl. 8 - 12. Haustfrí er dagana 18. og 19. október. Kennsla hefst aftur eftir stundaskrá miðvikudaginn 20. október.