Útivistardegi frestað

Útivistardeginum hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna veðurs og snjóleysis. Sendur verður póstur heim þegar að ný dagsetning hefur verið ákveðin.