Valgreinar fyrir skólaárið 2018-2019

Nemendur í 7.-9. bekk fengur í morgun kynningu á valgreinum fyrir næsta vetur og fengu auk þess í hendurnar valblöð sem fylla þarf út og skila til Steinunnar námsráðgjafa eða Dennu í síðasta lagi miðvikudaginn 9.maí.

Foreldrar og forráðamenn hafa nú einnig fengið upplýsingar um þetta í tölvupósti en ef einhverjar spurningar vakna er hægt að hafa samband við Steinunni í síma 462-2525 eða með því að senda henni línu á steinunnh@akmennt.is.

 

Hér að neðan má einnig nálgast upplýsingarbækling og skráningarblað

8.bekkur skráningarblað

8.bekkur upplýsingahefti-valgreinar

9. og10. bekkur skráningarblað

9. og 10. bekkur upplýsingahefti-valgreinar