Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenkrar tungu var haldinn hátíðlegur í Brekkuskóla. Íslenski fáninn var dreginn að húni og nemendur og starfsfólk tóku sér bók í hönd og lásu sér til ánægju og yndisauka.  Sjá má myndir frá deginum hér á síðunni.