Námsáætlanir

Námsáætlanir má nálgast hér en námslotur birtast einnig í námsumsjónarkerfinu Mentor. Áætlanir eru byggðar á Aðalnámskrá grunnskóla (2013) og skólanámskrá skólans.

Skólanámskrá birtist meðal annars í námsframvindumarkmiðum sem sett eru fram í Mentor þar sem nemendur færast á milli þrepa frá 2 - 20.