Fréttir

Stóra upplestrarkeppnin

Þriðjudaginn 4. febrúar kom sjöundi bekkur saman á sal Brekkuskóla ásamt gestum til þess að taka þátt í undankeppninni fyrir Stóru upplestrarkeppnina.
Lesa meira

Litlu jólin 20. desember.

Litlu jólin í Brekkuskóla verða föstudaginn 20. desember 2019
Lesa meira

Skólahald með hefðbundnu sniði á morgun, fimmtudag

Skólahald verður í Brekkuskóla á morgun, fimmtudaginn 12. desember, samkvæmt dagskrá.
Lesa meira

Allt skólahald fellur niður í dag

Skólahald í leik- og grunnskólum Akureyrarbæjar og Tónlistarskólanum fellur niður í allan dag, miðvikudaginn 11. desember, vegna veðurs og ófærðar.
Lesa meira

Skólahald fellur niður í fyrramálið

Skólahald fellur niður til hádegis á morgun
Lesa meira