Fréttir

Bókagjöf frá Foreldrafélagi Brekkuskóla

Undanfarin ár hefur Foreldrafélag Brekkuskóla stutt við skólasafnið með veglegum peningagjöfum til bókakaupa og hefur þannig lagt sitt af mörkum til að nemendur hafi aðgang að nýju og fjölbreyttu lesefni. Í desember barst safninu enn og aftur gjöf frá Foreldrafélaginu, nemendur gerðu óskalista yfir bækur sem þá langar að lesa og fór skólasafnskennari og verslaði.
Lesa meira

Stjörnu-Sævar í heimsókn

Sævar Helgi Bragason, stundum kallaður Stjörnu-Sævar heimsótti 4. - 6. bekk í Brekkuskóla föstudaginn 15. desember.
Lesa meira

Fuglaþema í 5. bekk

Þessa dagana er 5. bekkur að vinna spennandi fuglaþema og má sjá nokkrar myndir af flottum fuglum hér á síðunni.
Lesa meira

Jólaball

Mánudaginn 18.desember mun 10.bekkur halda jólaball
Lesa meira

Lundarskóli í vinaheimsókn

Nemendur í 6. bekk í Lundarskóla heimsóttu jafnaldra sína í Brekkuskóla. Fjölmennt var í íþróttatíma í Höllinni þar sem um 120 börn voru saman í leik og hreyfingu. Börnin voru til fyrirmyndar, hlustuðu, voru kurteis, glöð og virk í því sem verið var að gera. Stefnt er að því að Brekkuskóli heimsæki Lundarskóla á vorönn og er tilhlökkun í hópnum!
Lesa meira

Innleiðing Barnasáttmála UNICEF og stórþing um jafnréttismál

Þann 1.des síðastliðinn fóru fulltrúar úr 8.-10. bekk í Hof þar sem haldið var stórþing ungmenna og einnig fóru fulltrúar úr 10. bekk í Háskólann á Akureyri
Lesa meira

Fullveldisdagur Íslands

Á morgun er 1. des fullveldisdagur okkar Íslendinga.
Lesa meira

Skáld í skólum

Puttaferðalag með ljóðskáldi og rappara Þórdís Gísladóttir, ljóðskáld og unglingabókahöfundur og Atli Sigþórsson/Kött Grá Pje, rithöfundur og rappari heimsóttu 8. - 10. bekk í Brekkuskóla í morgun. Þau rifjuðu upp eigin unglingsár í Hafnarfirði og á Akureyri, spjölluðu um unglinga, unglingabækur, ljóð og sögur. Þau lásu líka úr eigin verkum, bókum hvors annars og jafnvel verkum einhverra allt annarra skálda. Það er óhætt að sega að þau náðu vel til nemenda sem hlustuðu af áhuga allan tímann.
Lesa meira

Óveður - upplýsingar

Skólahald fellt niður í dag föstudaginn 24. nóvember - There will be no school today Friday 24. November due to weather.
Lesa meira

Árshátíð Brekkuskóla

Árshátíð Brekkuskóla fimmtudaginn 9.nóvember
Lesa meira