23.11.2018			
	
		Miðvikudaginn 28. nóvember ætla nemendur í 10.bekk að halda sparifataball fyrir nemendur á yngsta- og miðstigi.
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					29.10.2018			
	
		Þriðjudaginn 30.10.2018  (e.kl. 8) verður unnið við að setja upp nýtt símkerfi í Brekkuskóla.  Við biðjumst velvirðingar á því að þetta getur valdið truflunum.  Við hvetjum fólk til að senda okkur tölvupóst ef ekki næst í okkur í síma, netfangið: brekkuskoli@akureyri.is 
Við sendum upplýsingar um leið og þessari vinnu verður lokið.  
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					22.10.2018			
	
		7. bekkur tók þátt í Norræna plastkapphlaupinu en það er kennsluhugmynd, þar sem athyglinni er beint að plastmengun í náttúrunni og gripið til aðgerða gegn henni. Þetta er kapphlaup við tímann – fyrir framtíð okkar allra og móður jörð. Krakkarnir stóðu sig vel og söfnuðu á 15 mínútum rusli sem fór í 3 fulla svarta ruslapoka.
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					03.10.2018			
	
		Í dag var forvarnardagurinn haldinn í Brekkuskóla eins og í flestum skólum landsins.  Forvarnardagurinn er haldinn á hverju hausti og er sérstaklega beint að unglingum í 9. bekk.  Nemendur í 9. bekk í Brekkuskóla ræddu í hópum um hugmyndir sínar og tillögur um æskulýðs- og íþróttastarf og fjölskyldulíf sem eflir forvarnir.
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					03.10.2018			
	
		Í dag var forvarnardagurinn haldinn í Brekkuskóla eins og í flestum skólum landsins.  Forvarnardagurinn er haldinn á hverju hausti og er sérstaklega beint að unglingum í 9. bekk.  Nemendur í 9. bekk í Brekkuskóla ræddu í hópum um hugmyndir sínar og tillögur um æskulýðs- og íþróttastarf og fjölskyldulíf sem eflir forvarnir.
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					07.09.2018			
	
		Í morgun fengu nemendur í 1. bekk í hendur bréf sem þeir geta farið með á næsta almenningsbókasafn og fengið bók að gjöf.  Er þetta í þriðja sinn sem IBBY gefur öllum sex ára börnum bók.
Lesa meira